Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Tilboð

Luna Floral Buxur

Luna er ný týpa af vinsælu Amy gallabuxunum frá Zizzi.

Amy sniðið er alveg niðurþröngt og þær ná hátt upp - akkúrat eins og við viljum hafa það!

Þessar eru aðeins öðruvísi en þær klassísku því þær eru með fallegu bróderuðu skrauti við vasana.

Mjög teygjanlegt efni og eftirgefanlegt: 72% Bómull, 26% Polyester og 2% Elasthan.

Skálmasíddin mælist um 76 cm.