Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Þægileg gúmmístígvél með góðum gegnheilum botni og breiðri teygju á hliðum.
Flipar að framan og aftan sem auðvelda að komast í og úr stígvélunum.
Þægileg vídd yfir fótinn og kálfana.
Gróft mynstur undir sóla fyrir betra grip.
Breiður og stöðugur hæll sem er um 2,5 cm.
Mjúkur botn fyrir extra þægindi.
Töff gúmmístígvél sem hægt er að nota alla daga því þau eru svo flott!!