ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fínlegur siffon kjóll frá danska merkinu ZIZZI.
V-laga hálsmál og svo létt teygjustroff í mittinu.
Síðar ermar með stroffi að neðan.
Laust þægilegt snið yfir magasvæðinu og klæðir margar líkamsgerðir.
Efnið er 100% Polyester siffon og gefur ekki eftir.
Síddin mælist um 98 cm.
Sígildur sparikjóll með mikið notagildi.