Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Ivena Kjóll

    KA7900-4244

    Oil Green
    Black
    Zebra

    Venjulega tilbúið til afhendingar eftir 24 klst

    Klassískur og alveg ómissandi kjóll fyrir vorið og sumarið frá Kaffi Curve.

    Kjóllinn er með v-hálsmáli og stuttum ermum

    Efnið er með skemmtilegri áferð og mjög teyganlegt.

    Sniðið er aðeins laust og smá klauf á hliðinni.

    Beltisborði fyglir með til að geta tekið kjólinn saman inní mittið - en það er auðvelt að taka hann af og leyfa kjólnum bara að flæða lausum.

    Kjóllinn er í millisídd eða mælist um 120 cm á lengdina.

    95% Polyester (Recycled), 5% Elastane