Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
TO3009-4248
___________
Létt sumarleg túnika með V-hálmsáli hálfum ermum og bróderuðu blúndu efni yfir axlirnar.
Fullkomin við kvartbuxur - gallabuxur eða stuttbuxur í sumar.
Flíkin kemur í einni stærð sem passar á stærðir frá 42-48
Síddin mælist sirka 83 cm.
60% polyester, 35% viscose og 5% elastine.