ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Einstaklega fallegur og vandaður sparikjóll frá danska merkinu Kaffe Curve.
Kjóllinn er úr fínlegu polyester siffon efni og fóðraður viscose efni.
Rúnnað hálsmál og töff rykktar ermar í kvart sídd.
Laust og frjálslegt snið er á kjólnum en honum fylgir líka beltisborði sem þú getur notað til að taka kjólinn saman inn í mittið.
Kjóllinn er nokkuð síður eða sirka 130 cm.
Efnið er 100% Polyester og að innan er 100% viscose.