ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Ellia Toppur

Æðislegur glimmer toppur frá danska merkinu Kaffe Curve.

Toppurinn er svartur í grunninn með silfruðum glitrandi þráðum sem gerir hann líka extra sparilegan fyrir jól og áramót.

Efnið er 79% Polyester, 17% Metallic Yarn, 4% Elastane.

Síddin á toppnum mælist sirka 70 cm

Buxur í stíl við toppinn fást líka í curvy og flott að klæðast því saman eins og sett.