Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Ditsy Bikini Buxur

    Svo sætar og sumarlegar  bikiní buxur frá Zizzi Swim.

    Þessar eru með Tai sniðinu.

    Tvöfaldar svo það sést ekki í gegnum þær og með skemmtilegu blómamynstri.

    Efnið er 80% Polyester, 20% Elastane - efnið gefur eftir í vatni.

    Efnið í sundbuxunum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

    * Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

    * Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.