Frí heimsending yfir 15.000 kr
NEK257
Vorum að taka upp nýja línu af fallegum og vönduðum skartgripum frá Hollandi sem eru unnir úr ryðfríu stáli og húðað með gyllingu.
Skartgripirnir eru vatnsþolnir og ofnæmisprófaðir þannig að húðin á þeim helst á, þrátt fyrir að farið sé með þá í vatn.
Hálsmen með fínlega keðju og smá skrautmeni með kirsuberi
Lengdin á keðjunni sjálfri er 39 cm + 5 cm lenging.
Hálsmenið er nikkelfrítt og henta vel fyrir viðkvæma húð.