Frí heimsending yfir 15.000 kr
Ótrúlega þægilegar og vandaðar boxer nærbuxur frá danska merkinu North 56.
Tvö stk. saman í pakka.
Nærbuxurnar eru úr náttúrulegu efni Bambus sem er sterkt efni, teygist vel og gefur góða öndun.
Bambus er líka steríll svo að bakteríur eru ekki langlífar í efninu og þar að leiðandi festist lykt ekki í þeim.
Efnið er líka ofnæmisprófað svo að það er mjög gott fyrir viðkvæma húð.
Efnið er blanda úr 95% bambus og 5% elastan.
*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum
Náðu þér í málmband og mældu þvert yfir brjóstkassann.
Stærðartaflan er aðeins til viðmiðunnar en ekki nákvæm mál á flíkinni sjálfri.
*
Stærðir | Mæling yfir mjaðmir í cm |
---|---|
36 | 91 |
38 | 96 |
40 | 101 |
42 | 106 |
44 | 111 |
46 | 116 |
48 | 122 |
50 | 127 |
52 | 132 |
54 | 137 |
56 | 142 |
58 | 147 |
60 | 152 |
XL | 97-99 |
XXL | 100-104 |
1XL | 105-108 |
2XL | 109-116 |
3XL | 117-123 |
4XL | 124-131 |
5XL | 132-138 |
6XL | 139-145 |
7XL | 146-150 |
8XL | 151-157 |