Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
Z8317-4244
___________
Klassískir A-sniðs hlýrabolir frá danska merkinu Zizzi.
Bolirnir eru með rúnnuðu hálsmáli og eru úr mjúkri bómullar- og modalblöndu.
Flottir við gallabuxur eða við stuttbuxur í sumar.
Efnið er 50% Bómull og 50% Modal.
Síddin er mjög góð og mælist um 78 cm.