Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Outdoor Active Leggings

Þessi stærð/litur er uppseldur

Góðar flísfóðraðar útivista og íþróttaleggings frá Zizzi ACTIVE.

Þessar ná hátt upp þétt teygja í mittinu svo þær tolla á sínum stað.

Vasi á hliðinni fyrir smáhluti eða síma.

Mesta snilldin við þessar að aftaná bossanum og á hnjánum er efni sem hrindir frá sér vatni svo þessar leggings eru fullkomnar fyrir göngu úti í náttúrunni og líka fyrir útileguna.

Efnið er 92% Polyester, 8% Elastane.

Síddin mælist um 74 cm frá klofsaum.