ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Nike Dri-Fit Stuttermabolur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Svartur
Bleikur

Nýtt merki í Curvy - Nike í stærðum 42-56!

Nike býður upp á fjölbreyttan íþróttafatnað fyrir hreyfingu og þægindi.

Dri-Fit efnið er dregur í sig raka og heldur þér ferskri lengur svo þú getur einbeitt þér að halda áfram!

Léttur íþróttabolur með rúnnuðu hálsmáli, lausu sniði og rúnaður að neðan.

Prentað logo öðru megin.

Frábær í alla hreyfingu eða hverdags á heitum dögum.

Efnið er 100%Polyester Dri-Fit.

Síddin mælist um 65 cm.

Miðað við Nike Plus stærðir þá er:

46-48 = 1X

50-52 = 2X

54-56 = 3X