Frí heimsending yfir 15.000 kr
🎀 Október er bleikur mánuður, í samstarfi við bleiku slaufuna. 🎀
Við í Curvy höfum árlega tekið þátt í söfnun bleiku slaufunnar og í ár ætlum við að bjóða upp á fjöldan allan af bleikum vörum þar sem allur ágóði af sölunni rennur til bleiku slaufunnar og krabbameinsfélagsins.