Bloggið

Alltaf í Aðhaldi ?

Alltaf í Aðhaldi ?

ÉG elska aðhaldstoppinn minn!!! Er búin að kaupa mér nokkra hér og það og að sjálfsögðu finnst mér topparnir í Curvy lang bestir ;)... Þetta kannski grennir mann ekkert brjálæðslega en það sem er svo yndislegt við þá að þeir slétta úr manni og halda ástarhandföngunum inni þegar maður er kannski að pæjast í gallabuxum. Svo eru þeir líka svo rosalega þægilegir!

Hvernig áttu að klæðast Harem buxum ?

Hvernig áttu að klæðast Harem buxum ?

Ég er rosalega hrifin af þessari þægilegu tísku sem er búin að vera í gangi. Lausir síðir toppar við leggings , Kósý buxur og stuttermabolir , bara einfalt og þægilegt. En það sem hefur verið að vefjast fyrir mér er hvernig getur maður klæðst víðum kósý buxum á meðal fólks og verið töff ?? sérstaklega þegar maður er ekki í stærð 10