Bloggið

Hver er Litur ársins 2015?

Hver er Litur ársins 2015?

Ár hvert hefur verið sú hefð að titla lit ársins sem gefur hönnuðum bæði í snyrtivörugeiranum, fatnaði, innanhúshönnun og fleiri hönnunar-geirum innblástur....

Alltaf í Aðhaldi ?

Alltaf í Aðhaldi ?

ÉG elska aðhaldstoppinn minn!!! Er búin að kaupa mér nokkra hér og það og að sjálfsögðu finnst mér topparnir í Curvy lang bestir ;)... Þetta kannski grennir mann ekkert brjálæðslega en það sem er svo yndislegt við þá að þeir slétta úr manni og halda ástarhandföngunum inni þegar maður er kannski að pæjast í gallabuxum. Svo eru þeir líka svo rosalega þægilegir!