Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
TO8625-4244
___________
🎀 Bleikur Október 🎀 Allur ágóði rennur til Bleiku slaufunnar.
Þægilegur hversdags langerma bolur úr viscose blöndu með teygjanlega rifflaðri áferð.
Bolurinn er aðsniðinn og rúnnuðu hálsmáli.
Fullkominn við gallabuxur eða jafnvel kósý heima við joggingbuxurnar.
Efnið er mjög teygjanlegt, mjúkt og fellur vel að og andar vel.
Síddin á toppnum mælist um 69 cm.
92% Viscose, 8% spandex.