ZIZZI Vahilda Vegan Dúnúlpa
Dásamlega hlý og djúsí vetrarúlpa frá danska merkinu ZIZZI.
Þessi úlpa er fyllt með vegan dún sem gefur góða einangrun og kemst næst því að vera hlý eins og dúnúlpa.
Skelin er 100% polyester og hrindir frá sér vatni svo hún þolir vel snjókomu og veður.
Góð sídd er á úlpunni eða sirka 100-105 cm og sniðið virkilega klæðilegt sem fer aðeins út í A-snið.
rennilás er sitthvoru megin neðst á hliðinni svo það er hægt að stækka hana við mjaðmir og fá meira A-snið.
Fake loð á hettunni en það er hægt að taka af bæði hettuna og loðið ef maður vill.
Virkilega vönduð úlpa sem við mælum hiklaust með!
Afhending og sendingarkostnaður
Ef að þú vilt fá sent með póstkröfu eða með heimkeyrslu ber kaupanda að greiða kröfu og burðarkjald sem bætist á upphæðina eftirá.
Við sendum vörurnar með bréfapósti Íslandspósts og gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningskilmálar Íslandspóst um dreifingu og afhendingu. Það má lesa um þá hér: http://www.postur.is. Curvy tekur ekki ábyrgð á vöru eftir að hún hefur verið póstlögð.
Þegar þú leggur inn pöntun hjá curvy.is og hefur greitt vöruna afgreiðum við hana og förum með hana á pósthús næsta virka dag. Pósturinn gefur sér 2-3 virka daga að koma vörunni til þín eða á þitt næsta pósthús. Einnig geturðu sótt pöntunina í Verslun Curvy sem er í Hreyfilshúsinu við Grensásveg , Mán - Föst frá kl: 11-18 , eða laugardaga frá kl: 11-16. Við geymum ógreiddar pantanir í 2 daga en útsöluvörur getum við bara tekið frá í 1 dag.
Greiðsla pantana
Hægt er að borga með VISA, Maestro eða MASTERCARD greiðslukortum á öruggri greiðslusíðu hjá Borgun.
- Öryggisskilmálar: Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Curvy ehf.
0516-26-022920
kt. 5911102920
Senda þarf kvittun eða staðfestingu í netfangið curvy@curvy.is þegar greitt er með millifærslu.
Verð
Öll verð í netversluninni eru með virðisaukaskatti. Öll verð eru birt með fyrirvara um myndabrengl eða prentvillur.
Vörur
Við leggjum okkur fram um að sýna allar vörurnar okkar í réttum litum. Það er hins vegar útilokað að ábyrgjast alveg rétt litbrigði eins og þau birtast á þínum tölvuskjá vegna þess að vefmyndir búa við ákveðnar tæknilegar takmarkanir.
Skilaréttur í netverslun
Skilaréttur í verslun Curvy við Grensásveg.
Fullum trúnaði er heitið vegna persónuupplýsinga.
Stærðirnar hjá versluninni Curvy miðast við evrópsku stærðirnar( 42-56 ), þó stundum megi finna breskar stærðir inná milli ( 14-28 ).
Mælingarnar hér fyrir neðan eru aðeins til viðmiðunnar en við biðjum ykkur ávallt um að lesa vörulýsinguna vel því stundum getur viðkomandi vara verið stór eða lítil í númerum og efnið í flíkinni getur gefið misvel eftir. Þið eruð ávallt velkomin að senda okkur póst á curvy@curvy.is eða hringja í síma 581-1552 ef þið viljið frekari hjálp eða ráðleggingar með stærðirnar.