Stefanía Tara í samstarfi við Curvy

06.09.2017

Fyrr í sumar hóf Curvy samstarf við Stefaníu Töru og dressuðum við hana upp fyrir myndatökur og viðburði. Okkur hlakkar mikið til að fylgjast með Stefaníu og halda áfram að vinna með henni enda Skemmtileg stelpa og flott fyrirmynd!

Það hefur ekki farið frammhjá neinum að Ungfrú Ísland keppnin í ár braut blað í sögu fegurðarsamkeppna.

Ástæðan var sú að í fyrsta skipti bauðst stúlkum af öllum stærðum og gerðum að taka þátt.

Ein af mest áberandi keppendunum í ár var hún Stefanía Tara. Ótrúlega flott stelpa í stærð 20 - gullfalleg og það geislar af henni enda vann rústaði hún netkosningunni og var valin Miss Peoples Choice 2017.  

Fyrr í sumar hóf Curvy samstarf við Stefaníu Töru og dressuðum við hana upp fyrir myndatökur og viðburði. Okkur hlakkar mikið til að fylgjast með Stefaníu og halda áfram að vinna með henni enda Skemmtileg stelpa og flott fyrirmynd!

Hér fyrir neðan koma nokkar myndir frá myndatöku síðan í sumar.