#Égfagnamér

29.11.2016

Ein af fyrstu plus módelum landsins hún Maria Jimenez Pacifico hefur velt af stað herferðinni #Égfagnamér eða  #CelebroserYo , #IcelebrateMyself

Herferðin gengur út á það að maður tekur mynd af sér ómáluðum og með engan filter og setur hasstagið #Égfagnamér.

 

Með þessu erum við að berjast á móti þeirri þróun að í dag eru staðalímyndir fegurðar óraunhæfar og ýktar sem engin lifandi kona getur staðist!

 

Fríða í Curvy tók þátt og sendi inn myndband

Til þess að sjá fleiri myndir og video farið á facebook síðu #Égfagnamér >> https://www.facebook.com/egfagnamer/

Og ég hvet allar konur til að taka þátt í þessu og deila mynd af sér ómálaðri og með engan filter ;)