Stærðirnar hjá versluninni Curvy miðast við bresku (14-28 )  eða evrópsku stærðirnar( 42-56 .

Mælingarnar hér fyrir neðan eru aðeins til viðmiðunnar en við biðjum ykkur ávallt um að lesa vörulýsinguna vel því stundum getur viðkomandi vara verið stór eða lítil í númerum og efnið í flíkinni getur gefið misvel eftir. Þið eruð ávallt velkomin að senda okkur póst á curvy@curvy.is eða hringja í síma 581-1552 ef þið viljið frekari hjálp eða ráðleggingar með stærðirnar.

Leiðbeiningar fyrir brjóstahaldara mælinga og stærðir

Nr.1 Finndu málband og mældu ummál undir handakrika yfir brjóstkassann, þessi tala er þá stærðarnúmerið á brjóstahaldara bandinu. Ef að þú mælist á milli tveggja talna skaltu rúna upp í næstu tölu.

Nr.2 Því næst færiru málbandið neðar yfir stærsta hluta brjóstsins. Svo skaltu draga tölu 1 frá tölu 2 og þá færðu út stærðina á skálinni miðað við töfluna hér fyrir neðan.

Fylgdu okkur á instagram @curvy.is