Fréttir

Alltaf í Aðhaldi ?

Alltaf í Aðhaldi ?

ÉG elska aðhaldstoppinn minn!!! Er búin að kaupa mér nokkra hér og það og að sjálfsögðu finnst mér topparnir í Curvy lang bestir!!

Curvy hefur flutt verslun sína í Hreyfilshúsið

Curvy hefur flutt verslun sína í Hreyfilshúsið

1 febrúar síðastliðinn flutti Curvy verslun sína yfir í Hreyfilshúsið við Grensásveg. Þar hefur úrvalið stóraukist og bjóðum við nú uppá wide fit skó eða skó með meiri vídd yfir fót og kálfa. Einnig höfum við bætt við okkur undirfötum.

Epli - Eitt algengasta vaxtarlag íslenskra kvenna

Epli - Eitt algengasta vaxtarlag íslenskra kvenna

Vaxtalag er eitt af því sem við konur erum alltaf með á heilanum.  Útlitssérfræðingar hafa flokkað og greint þessi helstu vaxtalög kvenna í þeim tilgangi að hjálpa þeim að finna hvaða snið hentar þeim best.

10 Hlutir sem þú ættir að hafa með þér í Sumarfríið

10 Hlutir sem þú ættir að hafa með þér í Sumarfríið

Sumarfríin standa nú sem hæst og ég hef á tilfininguna að margir ætli að skella sér út á sólarströnd þetta árið ! Ekki vitlaus hugmynd þar sem ferðaskrifstofur bjóða nú uppá ótrúleg tilboð á síðustu stundu í sólina!!

 

Stefanía Tara í samstarfi við Curvy

Stefanía Tara í samstarfi við Curvy

Fyrr í sumar hóf Curvy samstarf við Stefaníu Töru og dressuðum við hana upp fyrir myndatökur og viðburði. Okkur hlakkar mikið til að fylgjast með Stefaníu og halda áfram að vinna með henni enda Skemmtileg stelpa og flott fyrirmynd!

Auðvelt að græja búning fyrir Hrekkjavökuna

Auðvelt að græja búning fyrir Hrekkjavökuna

Við finnum að með hverju árinu sem líður er Hrekkjavakan er hér komin til að vera... Enda er það líka alveg hirkalega skemmtilegur siður -  svo "Scary"  útgáfa af öskudeginum...Plús að við fullorðna fólkið höfum þá afsökun til að klæðast búning því verið er að fara í Halló Vín Partý ;)

Frumlegur Halloween búningur á síðustu stundu

Frumlegur Halloween búningur á síðustu stundu

Að fá skemmtilega búninga í almennilegum stærðum getur verið krefjandi. Yfirleitt þarf að panta þá erlendis frá og heim komið er þetta farið að kosta meira en jóladressið!

Hver er Litur ársins 2015?

Hver er Litur ársins 2015?

Ár hvert hefur verið sú hefð að titla lit ársins sem gefur hönnuðum bæði í snyrtivörugeiranum, fatnaði, innanhúshönnun og fleiri hönnunar-geirum innblástur....

Hvernig áttu að klæðast Harem buxum ?

Hvernig áttu að klæðast Harem buxum ?

Ég er rosalega hrifin af þessari þægilegu tísku sem er búin að vera í gangi. Lausir síðir toppar við leggings , Kósý buxur og stuttermabolir , bara einfalt og þægilegt. En það sem hefur verið að vefjast fyrir mér er hvernig getur maður klæðst víðum kósý buxum á meðal fólks og verið töff ?? sérstaklega þegar maður er ekki í stærð 10 

Fylgdu okkur á instagram @curvy.is