Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Julia buxurnar frá Zizzi er ný týpa af þægilegum og klassískum svörtum buxum.
Góður strengur með teygju að aftan en tölu og rennilás að framan.
Vasar á hliðunum og víðar skálmar.
Buxurnar ná hátt upp og eru með góða teygju í mittinu.
Beint þægilegt snið.
Efnið er fínlegt en líka aðeins teygjanlegt úr 76% Polyester, 18% Viscose og 6% Elastane.
Skálmasíddin mælist um 78 cm.
Ómissandi buxur í fataskápinn með miklu notagildi - bæði hversdags og spari.